02.06.2010 00:00
Hafnarey SU 110 / Þuríður Halldórsdóttir GK 94 / Jón á Hofi ÁR 42
Innlent raðsmíðaskip, sem enn er í gangi hérlendis, þó hann sé langt kominn með þriðja áratuginn.

1645. Hafnarey SU 110 © mynd Þór Jónsson

1645. Þuríður Halldórsdóttir GK 94

1645. Þuríður Halldórsdóttir GK 94 © mynd Hafþór Hreiðarsson 2006

1645. Jón á Hofi ÁR 42, í Þorlákshöfn © mynd Emil Páll í október 2009

1645. Jón á Hofi ÁR 42, í Þorlákshöfn © mynd Emil Páll, í október 2009

1645. Jón á Hofi ÁR 42, í Njarðvikurslipp © mynd Emil Páll
Smíðanúmer 36 hjá Þorgeir & Ellert hf., Akranesi 1983, í flokki raðsmíðaskipa. Afhent 10. mars 1983.
Úreldingastyrkur var samþykktur 1994, en hætt við að nota hann 31. des. 1995.
Smíðað sem skuttogari og sérstaklega búið til togveiða, en einnig var gert ráð fyrir búnaði til línuö og netaveiða.
Lengdur 1992. Breytt í línuveiðiskip með beitingarvél hjá Skipasmíðastöð Þorgeirs & Ellerts hf., Akranesi 2003.
Nöfn: Hafnarey SU 110, Þuríður Halldórsdóttir GK 94 og núverandi nafn: Jón á Hofi ÁR 42.

1645. Hafnarey SU 110 © mynd Þór Jónsson

1645. Þuríður Halldórsdóttir GK 94

1645. Þuríður Halldórsdóttir GK 94 © mynd Hafþór Hreiðarsson 2006

1645. Jón á Hofi ÁR 42, í Þorlákshöfn © mynd Emil Páll í október 2009

1645. Jón á Hofi ÁR 42, í Þorlákshöfn © mynd Emil Páll, í október 2009

1645. Jón á Hofi ÁR 42, í Njarðvikurslipp © mynd Emil Páll
Smíðanúmer 36 hjá Þorgeir & Ellert hf., Akranesi 1983, í flokki raðsmíðaskipa. Afhent 10. mars 1983.
Úreldingastyrkur var samþykktur 1994, en hætt við að nota hann 31. des. 1995.
Smíðað sem skuttogari og sérstaklega búið til togveiða, en einnig var gert ráð fyrir búnaði til línuö og netaveiða.
Lengdur 1992. Breytt í línuveiðiskip með beitingarvél hjá Skipasmíðastöð Þorgeirs & Ellerts hf., Akranesi 2003.
Nöfn: Hafnarey SU 110, Þuríður Halldórsdóttir GK 94 og núverandi nafn: Jón á Hofi ÁR 42.
Skrifað af Emil Páli
