31.05.2010 13:55
Sólberg ÞH 302
Einn hinna þekktu Bátalónsbáta og var þessi til frá árinu 1973 og rétt fram yfir aldarmótinn að hann lenti á áramótabrennu.

1295. Sólberg ÞH 302 © mynd Emil Páll
Smíðanúmer 414 hjá Bátalóni hf., Hafnarfirði 1973, Fór á áramótabrennu 31. desember 2001.
Nöfn: Sædís KÓ 5, Bresi AK 9, Glaður RE 270, Anton ÞH 330, Fleygur KE 113, Sólberg ÞH 302, Sólberg ÍS 302 og Björgvin Már ÍS 468.

1295. Sólberg ÞH 302 © mynd Emil Páll
Smíðanúmer 414 hjá Bátalóni hf., Hafnarfirði 1973, Fór á áramótabrennu 31. desember 2001.
Nöfn: Sædís KÓ 5, Bresi AK 9, Glaður RE 270, Anton ÞH 330, Fleygur KE 113, Sólberg ÞH 302, Sólberg ÍS 302 og Björgvin Már ÍS 468.
Skrifað af Emil Páli
