30.05.2010 23:09
Síldveiðar hafnar - myndir
Hér eru nokkrar myndir af fyrstu sumarsíldinni sem þeir á Jónu Eðvalds SF fengu í dag og tók Svafar Gestsson þessar myndir og sendi mér núna áðan. Sendi ég honum kærar þakkir fyrir.



Þá eru síldveiðar hafnar úr norsk-íslenska síldarstofninum og hér eru það myndir frá síldveiðum á Jónu Eðvalds SF 200 © myndir Svafar Gestsson, 30. maí 2010
Skrifað af Emil Páli
