30.05.2010 20:35
Eldeyjar Hjalti GK 42
Þetta skip sem á sína sögu hérlendis hefur nú í nokkur ár staðið uppi í Njarðvikurslipp. En saga hans hefur oft verið sögð hér á síðunni og því sleppi ég henni nú.

1125. Eldeyjar Hjalti GK 42 © mynd Emil Páll

1125. Eldeyjar Hjalti GK 42 © mynd Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
