29.05.2010 19:38

Jón Gunnlaugs ÁR 444 og Óskar RE 157, skráðir í Hafnarfirði


    1204. Jón Gunnlaugs ÁR 444, í höfn í Grindavík fyrr á þessu ári © mynd Emil Páll

Samkvæmt vef Fiskistofu eru nú Jón Gunnlaugs ÁR 444 og Óskar RE 157 skráðir í eigu fyrirtækja í Hafnarfirði.

Fyrirtækið I.F.S. ehf., er skráður eigandi Jóns Gunnlaugs og fyrirtækið Stubbur ehf., er skráður eigandi Óskars.


                          962. Óskar RE 157, í höfn í Sandgerði © mynd Emil Páll