29.05.2010 18:13

Sólveig RE 96

Hafnarfjarðarsmíði sem var gerð út að mestu á Suðurnesjum og eitthvað frá Reykjavík í um 29 ár.


      756. Sólveig RE 96, í höfn í Keflavík © mynd Emil Páll, 1984

Smíðaður í Hafnarfirði 1959 og var fargað 17. des. 1988, en þá hafði báturinn verið seldur togaraútgerð á Norðurlandi.

Nöfn. Sigurvon GK 206, Magnús RE 96, Villi RE 96, Sólveig RE 96 og Hrappur GK 89.