29.05.2010 12:37

Hera VE 66

Þessi plastbátur sem framleiddur var á Skagaströnd 1987, var ekki til nema í 7 ár, en á þeim tíma urðu 12 sinnum skipti á eigendum eða skráningu, þó hann bæri ekki mörg nöfn, eða aðeins þessi:
Latur BA 71, Hera VE 66, og Svandís ST 111. Úreldur 3. sept. 1994.






                           1763. Hera VE 66 © myndir Emil Páll, 1989