29.05.2010 12:27
Geisli SH 41 keyptur til Keflavíkur
Þessi kom inn til Keflavíkur í morgun, en þá vissi ég ekki hverra erinda, en samkvæmt skoðun fyrir neðan færsluna kemur í ljós að búið er að selja hann til Keflavíkur. Hann er þó ekki ókunnur hér um slóðir, því hann hefur borið eftirfarandi nöfn: Hafborg KE 12 og Hafborg GK 114.
Annars er nafnalisti hans svohljóðandi: Már NS 87, Siggi Bjarna NK 87, Siggi Bjarna BA 25, Æður HU 87, dofri Hu 87, Hafborg KE 12, Hafborg SF 116, Hafborg GK 114. Jóhann Jónsson BA 80, aftur Hafborg GK 114, Hafborg BA 80, Hafborg SU 4, og aftur Hafborg KE 12 og síðan núverandi nafn. Geisli SH 41.
Báturinn hafði smíðanúmer 461 frá Bátalóni hf. Hafnarfirði og var afhentur í fyrsta sinn 1. apríl 1981.

1587. Geisli SH 41, í Keflavíkurhöfn í morgun © mynd Emil Páll, 29. maí 2010
Annars er nafnalisti hans svohljóðandi: Már NS 87, Siggi Bjarna NK 87, Siggi Bjarna BA 25, Æður HU 87, dofri Hu 87, Hafborg KE 12, Hafborg SF 116, Hafborg GK 114. Jóhann Jónsson BA 80, aftur Hafborg GK 114, Hafborg BA 80, Hafborg SU 4, og aftur Hafborg KE 12 og síðan núverandi nafn. Geisli SH 41.
Báturinn hafði smíðanúmer 461 frá Bátalóni hf. Hafnarfirði og var afhentur í fyrsta sinn 1. apríl 1981.

1587. Geisli SH 41, í Keflavíkurhöfn í morgun © mynd Emil Páll, 29. maí 2010
Skrifað af Emil Páli
