28.05.2010 19:43
Vel gróinn Addi afi
Addi afi GK 62, sem enn er þó merktur KE 78 á bátnum, var í dag tekin upp til hreinsuna og málningar og fluttur á athafnarsvæði Sólplasts ehf., í Sandgerði. Báturinn sem legið hefur þó nokkurn tíma í smábátahöfninni í Sandgerði var ansi vel gróinn, svo ekki sé meira sagt og sést það á myndum sem fylgja hér með.


6882. Addi afi GK 62, þó hann sé merktur KE 78, á athafnarsvæði Sólplasts ehf., í Sandgerði síðdegis í dag © myndir Emil Páll, 28. maí 2010


6882. Addi afi GK 62, þó hann sé merktur KE 78, á athafnarsvæði Sólplasts ehf., í Sandgerði síðdegis í dag © myndir Emil Páll, 28. maí 2010
Skrifað af Emil Páli
