27.05.2010 17:59
Vassana KÓ 252 sjósett
Þessi þilfarsbátur sem áður hét Hera BA 51 var sjósett í dag í Grófinni í Keflavík, en nafn bátsins nú er Vassana KÓ 252. Báturinn var afskráður 2007, eftir að hafa rekið upp í fjöru, fyrir vestan og síðan hafa fyrst Sólplast í Sandgerði og nú síðast Bláfell á Ásbrú endurbyggt bátinn, sem hefur verið skráður að nýju.


6214. Vassana KÓ 252, í Grófinni, Keflavík í dag © myndir Emil Páll, 27. maí 2010


6214. Vassana KÓ 252, í Grófinni, Keflavík í dag © myndir Emil Páll, 27. maí 2010
Skrifað af Emil Páli
