26.05.2010 19:31

Cemvale á Stakksfirði

Í allan dag hafa Reyknesbæingar haft fyrir augum flutningaskipið Cemvale sem legið hefur fyrir akkeri á Stakksfirði, nánast beit út af Keflavíkinni. Undir kvöld létti það síðan akkerum og lagðist að bryggju í Helguvík.
Hér birti ég fjórar myndir af skipinu, tvær teknar frá Keflavík og síðan tvær frá Marine Traffic, svona svo menn sjái hvernig skipið lítur út, þar sem myndir mínar sýna stöðu skipsins ekki nægjanlega vel sökum fjarlægðar.


                                          Cemvale, séð frá Ægisgötu í Keflavík


                    Cemvale, séð frá Vatnsnesi © myndir Emil Páll, 26. maí 2010
   

                      Cemvale © mynd Henk de Winde á Marine Traffic


                              Cemvale © mynd Joop Klaasman, á MarineTraffic