26.05.2010 17:38
Steinunn SH 167 komin til Njarðvíkur
Það hefur verið árvisst nú í nokkur ár, að af lokinni vetrarvertíð kemur Steinunn SH 167 til Njarðvíkur til slipptöku. Þar er nú máluð hátt og lágt og farið yfir ef eitthvað er að og stundum beturbætt í leiðinni. Er hún síðan í slippnum fram eftir sumri og segja sumir að hún sé geymd þarnar þar til hún hefur veiða að nýju er hausta tekur.

1134. Steinunn SF 167 við slippbryggjuna í Njarðvik í dag

1134. Steinunn SH 134, vel við haldið eins og endranær © myndir Emil Páll, 26. maí 2010

1134. Steinunn SF 167 við slippbryggjuna í Njarðvik í dag

1134. Steinunn SH 134, vel við haldið eins og endranær © myndir Emil Páll, 26. maí 2010
Skrifað af Emil Páli
