25.05.2010 17:40
Valþór NS 123 og Örn II SH 314
Þessi tveir lágu saman við bryggju í góða veðrinu í Grindavík í dag og þó svo að ég hafi áður birt mynd af þeim einum og sér, lét ég það eftir mér að taka þessa.

1081. Valþór NS 123 og 6849. Örn II SH 314, í höfn í Grindavík í dag © mynd Emil Páll, 25. maí 2010

1081. Valþór NS 123 og 6849. Örn II SH 314, í höfn í Grindavík í dag © mynd Emil Páll, 25. maí 2010
Skrifað af Emil Páli
