25.05.2010 17:36
Tómas Þorvaldsson GK 10
Hér fyrir neðan er mynd af Hrafni GK 12 á nótaveiðum og hér sjáum við sama bát eins og hann lítur út í dag, en myndina tók ég einmitt í dag af honum í heimahöfn sinni Grindavík.

1006. Tómas Þorvaldsson GK 10, í Grindavíkurhöfn í dag © mynd Emil Páll 25.maí 2010

1006. Tómas Þorvaldsson GK 10, í Grindavíkurhöfn í dag © mynd Emil Páll 25.maí 2010
Skrifað af Emil Páli
