24.05.2010 17:37
Reykjavíkurhöfn í lok níunda áratugsins
Það væri hægt að spá mikið í þessa mynd og finna út nöfn margra skipa, en myndin er trúlega tekin í lok níunda áratugs síðustu aldar.

Reykjavíkurhöfn © mynd úr Ísland 1990

Reykjavíkurhöfn © mynd úr Ísland 1990
Skrifað af Emil Páli
