24.05.2010 16:46
Frá Árskógssandi
Hér birtist mynd sem tekin var trúlega einhvern tíman rétt fyrir 1990 og er frá Árskógssandi. Þar má sjá við bryggju ferju og Vonina KE 2.

Árskógssandur © mynd úr Ísland 1990

Árskógssandur © mynd úr Ísland 1990
Skrifað af Emil Páli
