24.05.2010 08:54
Mjölnir GK 323
Þessi bátur var lengi gerður út frá Sandgerði sem Bliki ÞH 50, en ef ég man rétt þá endaði hann í bryggju eða sjóvarnargarði á Ísafirði.
710. Mjölnir GK 323 © mynd Emil Ragnarsson

710. Mjölnir GK 323 © mynd Emil Ragnarsson
Skrifað af Emil Páli
