23.05.2010 15:35
Tveir fossar
Síðustu myndirnar í þessari farskipasyrpu íslenskra skipa, þ.e. skipa sem voru skráð á Íslandi þegar myndirnar voru teknar, birtast nú en þar er um að ræða tvö skip frá Eimskip, Laxfoss og Eyrarfoss. Myndirnar eru fengnar úr Ísland 1990.

1592. Eyrarfoss

1974. Laxfoss © myndir úr Ísland 1990

1592. Eyrarfoss

1974. Laxfoss © myndir úr Ísland 1990
Skrifað af Emil Páli
