22.05.2010 17:26
Arney HF 361
Þessi bátur hét upphaflega Víðir II GK, og í dag heitir hann Portland VE 97. En þetta nafn sem hann er með á myndinni bar hann fyrir nokkrum misserum.

219. Arney HF 361, kemur inn í höfnina í Þorlákshöfn © mynd Ragnar Emilsson

219. Arney HF 361, kemur inn í höfnina í Þorlákshöfn © mynd Ragnar Emilsson
Skrifað af Emil Páli
