22.05.2010 15:39

Lena ÍS 61

Eitt vinsælasta myndaefnið undanfarin misseri ýmist í Keflavíkur- og/eða Njarðvíkurhöfn er þessi bátur, en alltaf við bryggju. Því var ég fljótur til að grípa tækifærið þegar ég sá hann á siglingu í dag og tók þá þessar þrjár myndir af þessum fallega báti.






    1396. Lena ÍS 61 á Stakksfirði og í Vatnsnesvík í dag © myndir Emil Páll, 22. maí 2010