22.05.2010 11:25

Grænn og nafnlaus

Þessi græni bátur hefur verið nokkuð áberandi í smábátahöfninni í Hafnarfirði nú í nokkra daga, en ekki gat ég séð á honun nafn eða númer, aðeins skipaskrárnúmer.


      9048. Ekki vitað um nafn eða númer, í Hafnarfirði í gær © mynd Emil Páll, 21. maí 2010