21.05.2010 18:19
Hafnfirðingur GK 330 og Bjarmi EA 760
Hér sjáum við enn eina af nokkra áratuga gömlum myndum, sem Emil Ragnarsson hefur leyft mér birtingu á og eru einnig á síðu Ragnar Emilssonar, sonar hans.

327. Bjarmi EA 760 og 527. Hafnfirðingur GK 330, í Þorlákshöfn fyrir einhverjum áratugum © mynd Emil Ragnarsson

327. Bjarmi EA 760 og 527. Hafnfirðingur GK 330, í Þorlákshöfn fyrir einhverjum áratugum © mynd Emil Ragnarsson
Skrifað af Emil Páli
