20.05.2010 20:22

Olsen bátar

Á tímabili var nokkuð um skipasmiðar á stálskipum í Njarðvík, Vélsmiðja Ol. Olsen smíðaði þó nokkra litla stálbáta, sem flestir eru enn í útgerð, Vélsmiðjan Hörður, sem þrisvar skipti um nafn smíðaði einnig nokkra minni báta og eru flestir þeirra líka enn í gangi, en þó nokkuð breyttir sumir hverjir og þá keypti Skipasmíðastöð Njarðvíkur þrjá skrokka til landsins og lauk smíði tveggja þeirra en einn var fluttur út til að ljúka smíði á, einn þessara báta er enn við liði, en erlendis.




        

Nokkrir af svonefndum Olsenbátar, ný sjósettir og þarna má sjá báðar útfærslurnar


               1985. Freyr  ST 11, einn af seinni útfærslunni á Olsenbátnum


                      1767. Stekkjarhamar GK 37, var líka af seinni úrfærslunni


                            1767. Stekkjarhamar GK 207 © myndir Emil Páll