20.05.2010 07:38

Hrafnreyður KÓ 100 farin til veiða

Skip Hrefnuveiðimanna Hrafnreyður KÓ 100 fór til veiða í gær, sama dag og haffærisskýrteini hafði verið afhent. Skipið er dökkgrátt að lit og segja eigendur að það sé í sama lit og hrefnan.


                            1324. Hrafnreyður KÓ 100 © mynd Fréttablaðið