20.05.2010 00:00
Anna ÓF 7 / Anna HF 39 / Haförn GK 120 / Knútur RE 22 / Sólborg RE 22
Þetta einkarskip var smíðað hérlendis fyrir tæpum 50 árum og hefur ekki verið í notkun síðan um síðustu aldarmót og nú virðist það fá nýtt hlutverk, sem er að verða sjóræningjaskip í Skemmtigarði hérlendis

284. Anna ÓF 7 © mynd Snorrason

284. Anna HF 39 á siglingu í Hafnarfirði © mynd Snorrason

284. Anna HF 39, komin með nýja stýrishúsið © mynd Snorrason

284. Haförn GK 120, í Daníelsslipp 1997

284. Knútur RE 22 © mynd Snorrason

284. Knútur RE 22 kemur inn til Grindavíkur © mynd Hafþór Hreiðarsson 2002

284. Sólborg RE 22 í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll, 12. janúar 2010

284. Sólborg RE 22, í Njarðvikurslipp © mynd Emil Páll, 12. janúar 2010

284. Sólborg RE 22, í Njarðvikurslipp © mynd Emil Páll, 17. maí 2010
Smíðaður í Slippstöðinni hf., Akureyri 1961.
Leki kom að bátnum rétt utan við Garðskaga 18. ágúst 2000. Dreginn til Sandgerðis af b.v. Sturlaugi H. Böðvarssyni AK 10 og þaðan til Njarðvíkur og hefur síðan staðið uppi í Njarðvíkurslipp, að undanskildum nokkrrum vikum fyrir örfáum árum að hann var tekinn niður og hafður við Njarðvíkurbryggju.
Í gærkvöldi stóð til að flytja hann til Reykjavíkur, til að gera hann að sjóræningjaskipi í Skemmtigarðinum í Grafarvogi, en það frestaðist um einvhverja daga.
Nöfn: Anna ÓF 7, Anna HF 39, Dröfn SI 167, Haförn GK 120, Knútur RE 22 og Sólborg RE 22.

284. Anna ÓF 7 © mynd Snorrason

284. Anna HF 39 á siglingu í Hafnarfirði © mynd Snorrason

284. Anna HF 39, komin með nýja stýrishúsið © mynd Snorrason

284. Haförn GK 120, í Daníelsslipp 1997

284. Knútur RE 22 © mynd Snorrason

284. Knútur RE 22 kemur inn til Grindavíkur © mynd Hafþór Hreiðarsson 2002

284. Sólborg RE 22 í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll, 12. janúar 2010

284. Sólborg RE 22, í Njarðvikurslipp © mynd Emil Páll, 12. janúar 2010

284. Sólborg RE 22, í Njarðvikurslipp © mynd Emil Páll, 17. maí 2010
Smíðaður í Slippstöðinni hf., Akureyri 1961.
Leki kom að bátnum rétt utan við Garðskaga 18. ágúst 2000. Dreginn til Sandgerðis af b.v. Sturlaugi H. Böðvarssyni AK 10 og þaðan til Njarðvíkur og hefur síðan staðið uppi í Njarðvíkurslipp, að undanskildum nokkrrum vikum fyrir örfáum árum að hann var tekinn niður og hafður við Njarðvíkurbryggju.
Í gærkvöldi stóð til að flytja hann til Reykjavíkur, til að gera hann að sjóræningjaskipi í Skemmtigarðinum í Grafarvogi, en það frestaðist um einvhverja daga.
Nöfn: Anna ÓF 7, Anna HF 39, Dröfn SI 167, Haförn GK 120, Knútur RE 22 og Sólborg RE 22.
Skrifað af Emil Páli
