19.05.2010 22:16
Oddgeir ÞH 222
Hér sjáum við einn sem hefur verið lengi hérlendis og var á síðasta ári seldur úr landi. Á þessari mynd er hann með gömlu brúnna sem margir muna eftir.

158. Oddgeir ÞH 222 © mynd Emil Ragnarsson

158. Oddgeir ÞH 222 © mynd Emil Ragnarsson
Skrifað af Emil Páli
