19.05.2010 21:04
Dalaröst NK 25, Draupnir ÍS 485, Bjarmi EA 760
Hér sjáum við þrjá í Þorlákshöfn, af þessum dæmigerðu vertíðarbátum sem einu sinni voru aðal uppistaðan í flota okkar

368. Dalaröst NK 25, 371. Draupnir ÍS 485 og 327. Bjarmi EA 760

368. Dalaröst NK 25 og Draupnir ÍS 485, í Þorlákshöfn og það gefur yfir garðinn
© myndir Emil Ragnarsson

368. Dalaröst NK 25, 371. Draupnir ÍS 485 og 327. Bjarmi EA 760

368. Dalaröst NK 25 og Draupnir ÍS 485, í Þorlákshöfn og það gefur yfir garðinn
© myndir Emil Ragnarsson
Skrifað af Emil Páli
