19.05.2010 09:53

Ozhereleve K-2162

Í gær fylgdist ég með komu rússnesk skips til Hafnarfjarðar og þrátt fyrir að fínt öskuryk úr Eyjafjallajökli blandist saman við regnúðan, var ég nokkuð ánægður með hvað mér tókst að mynda og sýni því þrjár myndir sem ég tók við þetta tækifæri






   Ozhereleve K-2162, kemur til Hafnarfjarðar í gær og á neðstu myndinni sjást einnig 2449. Steinunn SF 10 og 2489. Hamar © myndir Emil Páll, 18. maí 2010