18.05.2010 08:11
Oddgeir EA 600 og Vörður EA 748
Þessi tvö skip sem bæði eru í eigu sama útgerðaraðilans, lágu saman við bryggju í Grindavík um kvöldmat í gærkvöldi

1039. Oddgeir EA 600 og 2740. Vörður EA 748, í Grindavíkurhöfn í gær © mynd Emil Páll, 17. maí 2010

1039. Oddgeir EA 600 og 2740. Vörður EA 748, í Grindavíkurhöfn í gær © mynd Emil Páll, 17. maí 2010
Skrifað af Emil Páli
