18.05.2010 00:00
Jón Jónsson SH 187 / Sóley SH 150 / Hrafnseyri SF 8 / Fanney SK 83 / Fanney HU 83 / Lára Magg ÍS 86
Hagleiksmaðurinn Halldór Magnússon, sem þekktur er fyrir að endurbyggja og gera það mjög vel, ýmsa gamla báta, sem fram að þessu hafa oftast fengið síðan nafnið Kofri ÍS, tók þennan bát eftir að hann hafði legið í reyðileysi í Reykjavíkurhöfn. Hefur Halldór verið iðinn við kolann varðandi þennan bát, eins og hina.

619. Jón Jónsson SH 187 © mynd Snorrason

619. Jón Jónsson SH 187 © mynd Snorri Snorrason

619. Sóley SH 150 © mynd Snorrason

619. Sóley SH 150 © mynd Snorrason

619. Hrafnseyri SF 8 © mynd Snorrason

619. Fanney SK 83 © mynd Hafþór Hreiðarsson

619. Fanney HU 83, í Reykjavíkurhöfn © mynd Þorgeir Baldursson, 2009

619. Lára Magg ÍS 86, í Njarðvikurhöfn © mynd Emil Páll, 17. maí 2010

619. Lára Magg ÍS 86, í Njarðvikurhöfn © mynd Emil Páll, 17. maí 2009
Smíðaður hjá Skipasmíðastöð KEA, Akureyri 1959. Endurbyggður við bryggju í Njarðvik af Halldóri Magnússyni, frá júní 2009
Sem Fanney HU var báturinn sá síðasti sem rennt var niður úr Daníelsslipp þann. 1. nóv. 2006, áður en honum var lokað sem slipp.
Dúa RE 400 kom með bátinn til Njarðvíkur í togi, föstudaginn 26. júní 2009 og þar með hófst fljótlega endurbygging Halldórs Magnússonar á bátnum.
Nöfn:

619. Jón Jónsson SH 187 © mynd Snorrason

619. Jón Jónsson SH 187 © mynd Snorri Snorrason

619. Sóley SH 150 © mynd Snorrason

619. Sóley SH 150 © mynd Snorrason

619. Hrafnseyri SF 8 © mynd Snorrason

619. Fanney SK 83 © mynd Hafþór Hreiðarsson

619. Fanney HU 83, í Reykjavíkurhöfn © mynd Þorgeir Baldursson, 2009

619. Lára Magg ÍS 86, í Njarðvikurhöfn © mynd Emil Páll, 17. maí 2010

619. Lára Magg ÍS 86, í Njarðvikurhöfn © mynd Emil Páll, 17. maí 2009
Smíðaður hjá Skipasmíðastöð KEA, Akureyri 1959. Endurbyggður við bryggju í Njarðvik af Halldóri Magnússyni, frá júní 2009
Sem Fanney HU var báturinn sá síðasti sem rennt var niður úr Daníelsslipp þann. 1. nóv. 2006, áður en honum var lokað sem slipp.
Dúa RE 400 kom með bátinn til Njarðvíkur í togi, föstudaginn 26. júní 2009 og þar með hófst fljótlega endurbygging Halldórs Magnússonar á bátnum.
Nöfn:
Skrifað af Emil Páli
