16.05.2010 20:08
Arnar KE 260
Þessi bátur var fluttur inn ársgamall árið 1988 og síðan hefur hann verið lengdur tvisvar og er enn í útgerð


1968. Arnar KE 260 © myndir Emil Páll
Smíðanúmer 3 hjá Aage Suvertsen Mek. Verksted, Herra, Noregi 1987 og kom í fyrsta sinn hingað til lands og þá til Njarðvíkur 21. ágúst 1988.
Lengdur hjá Vélsmiðju Seyðisfjarðar 1989. Lengdur á ný og endurbættur hjá Skipasmíðastöð Þorgeirs & Ellerts hf., á Akranesi 1995.
Nöfn: Ekki vitað hvað það fyrsta var, en síðan: Havdönn, Arnar KE 260, Arnar KE 160, Hanna Kristín BA 244, María Pétursdóttir VE 14, Guðrún Jakobsdóttir EA 144 og núverandi nafn: Aldan ÍS 47.


1968. Arnar KE 260 © myndir Emil Páll
Smíðanúmer 3 hjá Aage Suvertsen Mek. Verksted, Herra, Noregi 1987 og kom í fyrsta sinn hingað til lands og þá til Njarðvíkur 21. ágúst 1988.
Lengdur hjá Vélsmiðju Seyðisfjarðar 1989. Lengdur á ný og endurbættur hjá Skipasmíðastöð Þorgeirs & Ellerts hf., á Akranesi 1995.
Nöfn: Ekki vitað hvað það fyrsta var, en síðan: Havdönn, Arnar KE 260, Arnar KE 160, Hanna Kristín BA 244, María Pétursdóttir VE 14, Guðrún Jakobsdóttir EA 144 og núverandi nafn: Aldan ÍS 47.
Skrifað af Emil Páli
