16.05.2010 14:23
Sæljós GK 2 í heimahöfn sinni Sandgerði
Þennan hef ég myndað oft að undanförnu, en þá aðallega í Keflavíkurhöfn eða Njarðvíkurslipp, en nú er það mynd af honum í heimahöfn sinni, Sandgerði, sem tekin var í hádeginu í dag.

1315. Sæljós GK 2, í heimahöfn sinni Sandgerði, í hádeginu í dag © mynd Emil Páll, 16. maí 2010

1315. Sæljós GK 2, í heimahöfn sinni Sandgerði, í hádeginu í dag © mynd Emil Páll, 16. maí 2010
Skrifað af Emil Páli
