16.05.2010 00:00

Þórunn Sveinsdóttir VE 401 / Kristbjörg VE 70 / Fjölnir GK 7 / Fjölnir ÍS 7 / Arnarberg ÁR 150

Hér kemur einn sem er orðinn fertugur og var á sínum tíma smíðaður innanlands, en hefur síðan farið í einhverjar breytingar svo sem lengingu og yfirbyggingu. Báturinn var a.m.k. á tímabili mikið aflaskip.


  1135. Þórunn Sveinsdóttir VE 401, kemur ný til Vestmannaeyja 20. febrúar 1970


            1135. Þórunn Sveinsdóttir VE 401 © mynd Snorrason


          1135. Þórunn Sveinsdóttir VE 401, árið 1989 © mynd af heimasíðu ÓS ehf.


   1135, Kristbjörg VE 70, í Drafnarslippnum í Hafnarfirði © mynd af netinu, ljósmyndari ókunnur


                        1135. Fjölnir GK 7, á Djúpavogi © mynd Þór Jónsson


1135. Fjölnir GK 7 © mynd af síðu Rannsóknarnefndar sjóslysa, ljósm.: Hafþór Hreiðarsson


                     1135. Fjölnir GK 7 © mynd Snorrason


                         1135. Fjölnir ÍS 7 © mynd Hafþór Hreiðarsson, 2002


                  1135. Fjölnir ÍS 7 © mynd Hafþór Hreiðarsson, 2002


                     1135. Arnarberg ÁR 150, í Njarðvikurslipp © mynd Emil Páll


                  1135. Arnarberg ÁR 150, í Njarðvikurhöfn © mynd Emil Páll


              1135. Arnarberg ÁR 150 © mynd Guðmundur St. Valdimarsson, 2006


            1135. Arnarberg ÁR 150 © mynd Guðmundur St. Valdimarsson, 2009

Smíðanúmer 12 hjá Stálvík hf., Arnarvogi, Garðahreppi 1970, eftir teikningu Ágústs G. Sigurðssonar. Kom fyrst til heimahafnar í Vestmannaeyjum 20. febrúar 1970. Lengdur Hollandi 1974. Yfirbyggður hjá Skipasmiðjunni Herði hf., Njarðvik 1979 og lengdur aftur, nú í Vestmannaeyjum 1988.

Nöfn: Þórunn Sveinsdóttir VE 401, Kristbjörg VE 901, Kristbjörg VE 701, Kristbjörg VE 70, Fjölnir GK 7, Fjölnir GK 257, aftur Fjölnir GK 7, Fjölnir ÍS 7, Fjölnir II GK 219 og núverandi nafn: Arnarberg ÁR 150.