15.05.2010 14:12
Auðunn
Auðunn, hafnsögubátur Reykjaneshafna, sést þér á leið sinni í hádeginu með tollverði um borð í færeyska skip Hav sund. Í færslunni hér fyrir neðan þessa er nánar sagt frá því hvert færeska skipið var að fara og til hvers það kom við á ytri-höfninni í Keflavík.





2043. Auðunn, í hádeginu í dag © myndir Emil Páll, 15. maí 2010
Skrifað af Emil Páli
