15.05.2010 14:00
HAV SUND og Auðunn
Færeyska flutningaskipið HAV SUND, frá Runavík, hafði stutta viðkomu á ytri-höfninni í Keflavík núna í hádeginu, en það var þó ekki að koma til hafnar í Reykjanesbæ, heldur á leið að Reykhólum til að taka mjöl. För þess til Keflavíkur var til að fá tollafgreiðslu inn í landið. Tók ég myndasyrpu af skipinu sem kom mjög nálægt landi við Vatnsnes, í Keflavík og eins af hafnsögubátnum sem flutti tollverði um borð.
Síðan birti ég aðra myndasyrpu með hafnsögubátnum sem hjó mjög mikið á leiðinni út að skipinu.

HAV SUND, frá Runavík, í Færeyjum

Hav Sund

2043. Auðunn, nálgast HAV SUND í hádeginu út af Keflavík


© myndir Emil Páll, 15. maí 2010
Síðan birti ég aðra myndasyrpu með hafnsögubátnum sem hjó mjög mikið á leiðinni út að skipinu.

HAV SUND, frá Runavík, í Færeyjum

Hav Sund

2043. Auðunn, nálgast HAV SUND í hádeginu út af Keflavík


© myndir Emil Páll, 15. maí 2010
Skrifað af Emil Páli
