14.05.2010 18:15
Fimm rússar farnir frá Hafnarfirði
Sjö rússneskir togarar höfðu vetursetu í Hafnarfjarðarhöfn frá október til apríl.
Fimm þeirra eru nú farnir til veiða á Reykjaneshrygg, en tveir bíða, annar vegna viðgerða eftir bruna um borð og hinn vegna óvissu útgerðar.
Allnokkrir aðrir erlendir togarar hafa komið við í Hafnarfjarðarhöfn til að sækja veiðarfæri og annan útbúnað til veiðanna.
Kemur þetta fram á vef Hafnarfjarðarhafnar, en í dag er ég var í firðinum kom einn rússi til Hafnarfjarðar, en ég hvorki veit deili á honum né ástæðu fyrir komu hans.

Tveir af Rússatogurunum sem voru í Hafnarfirði í vetur © mynd af vef Hafnarfjarðarhafnar

Einn rússneskur að koma til Hafnarfjarðar í dag © mynd Emil Páll, 14. maí 2010
Fimm þeirra eru nú farnir til veiða á Reykjaneshrygg, en tveir bíða, annar vegna viðgerða eftir bruna um borð og hinn vegna óvissu útgerðar.
Allnokkrir aðrir erlendir togarar hafa komið við í Hafnarfjarðarhöfn til að sækja veiðarfæri og annan útbúnað til veiðanna.
Kemur þetta fram á vef Hafnarfjarðarhafnar, en í dag er ég var í firðinum kom einn rússi til Hafnarfjarðar, en ég hvorki veit deili á honum né ástæðu fyrir komu hans.
Tveir af Rússatogurunum sem voru í Hafnarfirði í vetur © mynd af vef Hafnarfjarðarhafnar

Einn rússneskur að koma til Hafnarfjarðar í dag © mynd Emil Páll, 14. maí 2010
Skrifað af Emil Páli
