14.05.2010 18:02

Halldóra GK 40

Nýverið birti ég mynd af skellóttum báti, sem bar nafni Hrefna HF 90 og var augljóslega verið að undirbúa undir málningu þar sem hann stóð uppi á bryggju í Hafnarfirði. Í dag tók ég mynd af bátnum þar sem búið var að mála hann og skipta um nafn og sjósetja að nýju.


                 1745. Halldóra GK 40, í Hafnarfirði í dag © mynd Emil Páll, 14. maí 2010