14.05.2010 08:22
Nonni GK 64
Hér er á ferðinni nótabátur sem smíðaður var innanlands fyrir 60 árum og síðan dekkaður fyrir 35 árum og síðan tekin af skrá fyrir 18 árum, en mest allan tímann sem hann var til tengdist hann Ísafirði.
991. Nonni GK 64 © mynd Emil Páll, 1988-1989
Smíðaður sem nótabátur á Ísafirði 1950. Dekkaður og endurbyggður hjá Ólafi Guðmunssyni á Árbæ við Ísafjörð og tók endurbyggingin mörg ár en báturinn var skráður sem fiskibátur 1965.Talinn ónýtur og tekinn af skrá 4. mars 1992.
Átti upphaflega að heita Nói, en hætt var við það.
Nöfn. Nonni ÍS 64, Nonni GK 64 og aftur Nonni ÍS 64.
991. Nonni GK 64 © mynd Emil Páll, 1988-1989Smíðaður sem nótabátur á Ísafirði 1950. Dekkaður og endurbyggður hjá Ólafi Guðmunssyni á Árbæ við Ísafjörð og tók endurbyggingin mörg ár en báturinn var skráður sem fiskibátur 1965.Talinn ónýtur og tekinn af skrá 4. mars 1992.
Átti upphaflega að heita Nói, en hætt var við það.
Nöfn. Nonni ÍS 64, Nonni GK 64 og aftur Nonni ÍS 64.
Skrifað af Emil Páli
