14.05.2010 00:00
Fimm gamlar myndir frá Hornafirði
Hilmar Bragason, sendi mér fimm gamlar myndir af bátum frá Hornarfirði. Umræddar myndir eru í eigu Júlíusar Guðmundssonar. Sendi ég þeim báðum þakkir fyrir.

727. Akurey SF 52

162. Ólafur Tryggvason SF 60

752. Sigurfari SF 58. Þessi bátur fórst í Hornafjarðarós 18. apríl 1971 ásamt 8 mönnum

Helgi SF 50, en hann fórst á Færeyjarbanka á leið til Íslandi frá Englandi 15. september 1961 ásamt 7 mönnum

457. Gissur hvíti SF 55, en myndir teknar um borð í honum voru notaðar á bakhlið 500 kr. seðilsins. Endalok þessa báts var að hann rak á land við Brjánslæk á Barðaströnd 8. mars 1985 og eyðilagðist.
© myndir í eigu Júlíusar Guðmundssonar

727. Akurey SF 52

162. Ólafur Tryggvason SF 60

752. Sigurfari SF 58. Þessi bátur fórst í Hornafjarðarós 18. apríl 1971 ásamt 8 mönnum

Helgi SF 50, en hann fórst á Færeyjarbanka á leið til Íslandi frá Englandi 15. september 1961 ásamt 7 mönnum

457. Gissur hvíti SF 55, en myndir teknar um borð í honum voru notaðar á bakhlið 500 kr. seðilsins. Endalok þessa báts var að hann rak á land við Brjánslæk á Barðaströnd 8. mars 1985 og eyðilagðist.
© myndir í eigu Júlíusar Guðmundssonar
Skrifað af Emil Páli
