13.05.2010 22:23

Skemmtilegar myndir af nótaveiðum

Hér kemur þriggja mynda sería sem sýna Guðmund Ólaf ÓF 91 og Hilmir II SU 177 á veiðisvæði við Stokksnes 1987 og er ljósmyndarinni Hilmar Bragason og sendi ég honum kærar þakkir fyrir.






   1020. Guðmundur Ólafur ÓF 91 og 1044. Hilmir II SU 177, út af Stokksnesi 1987 © myndir Hilmar Bragason