13.05.2010 22:07

Guðrún ÍS 229

Þessi bátur var smíðaður á Patreksfirði 1973 og var til fram á árið 1994 að hann var úreltur.


            1336. Guðrún ÍS 229 © mynd Emil Páll, 1986 eða 1987

Smíðanúmer 2 hjá Haraldi Aðalsteinssyni, Patreksfirði 1973. Úreltur 19. október 1994 og rifinn í jan. 1995.

Nöfn: Tjaldur BA 15, Tjaldur ÍS 229, Guðrún ÍS 229, Guðrún KE 20, Þórður Kristinn HF 40 og Stígandi VE 77.