13.05.2010 10:38

Hugrún AK 43

Gamall nótabátur úr stáli, var breytt í þilfarsbát 1987, en 1994 var hann allur, þennan bát segi ég nú frá.


                 1837. Hugrún AK 43, í höfn í Keflavík © mynd Emil Páll, 1993

Þessi stálbátur var smíðaður í Leirvík 1959, sem nótabátur, en dekkaður og endurbyggður í Garðabæ 1987. Afskráður og fargað 24. október 1994.

Nöfn. Vífill HF 144 og Hugrún AK 43.