13.05.2010 10:23
Nýsmíði
Í húsakynnum Sólplasts í Sandgerði er nýsmíði í gangi, sem þó er ekki á vegum fyrirtækisins, heldur er það einstaklingur sem hefur fengið að nota húsnæði til þess arna.

Nýsmíði í húsnæði Sólplasts, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 11. maí 2010

Nýsmíði í húsnæði Sólplasts, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 11. maí 2010
Skrifað af Emil Páli
