13.05.2010 00:00
Hólmanes SU 1 / Húsey ÞH 382
Einn sem smíðaður var á Spáni 1974 og var alltaf í eigu sama aðilans hér á landi, nema síðustu 18 mánuðina að hann var seldur og fór þaðan í pottinn.

1346. Hólmanes SU 1 © mynd af netinu, ljósmyndari ókunnur

1346. Hólmanes SU 1 © mynd Þór Jónsson

1346. Hólmanes SU 1 © mynd Snorrason

1346. Hólmanes SU 1 © mynd Þór Jónsson

1346. Húsey ÞH 382 © mynd Hafþór Hreiðarsson, 2005
Smíðanúmer 80 hjá Constucciones Navales P. Freine S.A. Vigo, Spáni 1974. Seldur til Danmerkur í brotajárn 8. júní 2005.
Kom nýr til Eskifjarðar 9. febrúar 1974.
Tekinn upp í slipp hjá Slippstöðinni hf. á Akureyri um mánaðarmótin febrúar/mars 2004 og þvar var nafninu breytt í Húsey ÞH.
Sigldi fyrir eigin vélarafli í sína hinstu för til Danmerkur og fór frá Húsavík 8. júní 2005.
Nöfn: Hólmanes SU 1 og Húsey ÞH 382.

1346. Hólmanes SU 1 © mynd af netinu, ljósmyndari ókunnur

1346. Hólmanes SU 1 © mynd Þór Jónsson

1346. Hólmanes SU 1 © mynd Snorrason

1346. Hólmanes SU 1 © mynd Þór Jónsson

1346. Húsey ÞH 382 © mynd Hafþór Hreiðarsson, 2005
Smíðanúmer 80 hjá Constucciones Navales P. Freine S.A. Vigo, Spáni 1974. Seldur til Danmerkur í brotajárn 8. júní 2005.
Kom nýr til Eskifjarðar 9. febrúar 1974.
Tekinn upp í slipp hjá Slippstöðinni hf. á Akureyri um mánaðarmótin febrúar/mars 2004 og þvar var nafninu breytt í Húsey ÞH.
Sigldi fyrir eigin vélarafli í sína hinstu för til Danmerkur og fór frá Húsavík 8. júní 2005.
Nöfn: Hólmanes SU 1 og Húsey ÞH 382.
Skrifað af Emil Páli
