11.05.2010 08:18

Byggt yfir Skógey SF 53

Oft hefur verið fjallað um þennan hér á síðunni, en hér er verið að byggja yfir hann í Skipasmíðastöð Njarðvíkur


     974. Skógey SF 53 í yfirbyggingu í Skipasmíðastöð Njarðvikur © mynd Emil Páll 1988