11.05.2010 00:00

Sigurborg KE 375

Myndasyrpa sú sem ég birti nú sýnir skipið koma til hafnar í Njarðvik á árinu 1988. Sögu þess hef ég sagt hér á siðunni í máli og myndum fyrir það stuttu síðan, að hún verður ekki endurtekin nú. Þó vil ég segja að skip þetta sem var smíðað 1966, er enn í útgerð og nú sem Sigurborg SH 12 frá Grundarfirði.










                         1019. Sigurborg KE 375, í Njarðvik © myndir Emil Páll, 1988