10.05.2010 23:24
Brandarinn, eða ruglið á Eskju
| Nafn: | STAFNES KE130 |
| Kallmerki: | TFGF |
| MMSI: | 251360110 |
| Staða: | Á siglingu |
| Áfangast.: | HOLMASLOD 4 |
| ETA: | Aug27 11:36 |
| Tegund: | Fiskiskip |
| Stærð: | 33m x 6m x 0m |
| Hraði/Stefna: | 0 kts / 345,1o |
| Staðsetn.: | N 63.985o / W 22.536o |
| Frá Eskifirði : | 229.1nm |
| Móttekið: | 2010-05-10 23:16:50UTC |
Þessi upptalning hér fyrir ofan er algjör brandari, en sýnir um leið hvað upplýsingarnar á staðsetningarkefinu Eskju getur stundum verið út í kú, eins og það er kallað.
Þarna er sagt að Stafnes KE 130 sé á siglingu, og áfangastaður sé Hólmaslóð 4. Hraði skipsins er hins vega 0 sjómílur. Enda var skipið bundið við bryggju í Njarðvik, eins og kom fram, er skoðað var hvaða skip væru á sjó og hvaða í höfn, en ef smelt var skipið sjálft á kortinu kom þetta upp.
Skrifað af Emil Páli
