10.05.2010 20:07
Alma KE 44
Þessi bátur stundar ekki strandveiðar, ekki skotveiðar heldur og er því fremur svona sem leikfang eigandans, sem fer þó ekki oft úr höfn yfir sumarið, en það er sá tími sem hann er í sjó.

5904. Alma KE 44, uppi á landi í gær © mynd Emil Páll, 9. maí 2010

5904. Alma KE 44, komin að bryggju í Grófinni í dag © mynd Emil Páll, 10. maí 2010

5904. Alma KE 44, uppi á landi í gær © mynd Emil Páll, 9. maí 2010

5904. Alma KE 44, komin að bryggju í Grófinni í dag © mynd Emil Páll, 10. maí 2010
Skrifað af Emil Páli
