10.05.2010 18:15

Strandveiðar hafnar: María KE 200

Í dag var fyrsti dagur strandveiðanna í ár og voru bátar að koma að landi í allan dag og tók ég mynd af einum þeirra sem kom til Keflavíkur nú síðdegis.


                            6807. María KE 200 © mynd Emil Páll, 10. maí 2010