10.05.2010 09:08

Óskar Halldórsson RE 157

Hér kemur einn gamall, sem enn er í gangi, þó hann sé í dag orðinn vísir að flutningaskipi í föstum ferðum milli Grænlands og Íslands fyrir ákveðið verkefni. Að vísu fór brotsjór illa með hann fyrir stuttu, en ekkert hefur frést af honum síðan.


    962. Óskar Halldórsson RE 157 í Njarðvikurhöfn fyrir einhverjum áratugum © mynd Emil Páll